Myrtu ungling fyrir framan sjónvarpsmyndavélar

00:00
00:00

Morð her­sveita hliðholl­um pak­ist­anska hern­um á ung­lingi í al­menn­ings­garði í Karachi hef­ur vakið mikla reiði í land­inu en það náðist á mynd­band. Sjást vopnaðir menn­irn­ir skjóta ung­ling­inn til bana á stuttu færi. Hafa stjórn­völd hrint af stað rann­sókn á morðinu.

Því hafði verið haldið fram að dreng­ur­inn hafi reynt að ræna fólk í garðinum en fjöl­skylda hans harðneit­ar því. 

Viðkvæmt fólk er varað við mynd­band­inu sem fylg­ir frétt­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert