Kjarnorkuver í Rússlandi standast ekki öryggiskröfur

Kjarnorkuver Rússlands í nálægð við Noreg standast ekki öryggiskröfur ef …
Kjarnorkuver Rússlands í nálægð við Noreg standast ekki öryggiskröfur ef til náttúruhamfara kemur. AP

Fulltrúar rússneska kjarnorkustofnunarinnar Rosatom hafa viðurkennt að kjarnorkuverin í Rússlandi séu alveg óhæf til að takast á við náttúruhamfarir í líkingu við jarðskjálftann í Japan. 

Búið er því að staðfesta að ástæða er fyrir Norðmenn að hafa áhyggjur að þeim kjarnorkuverum sem eru í nálægð við Noreg. 



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert