30,7% lesenda AT vilja Ísland í ESB

Austurrískt blað kannaði hug alþjóðlegs lesendahóps um hvaða land eigi …
Austurrískt blað kannaði hug alþjóðlegs lesendahóps um hvaða land eigi að ganga næst í ESB. Reuters

30,7% þeirra sem svöruðu könnun austurríska blaðsins Austrian Times  og var gerð á meðal alþjóðlegs lesendahóps blaðsins telja að Ísland eigi að verða 28. aðildarríki Evrópusambandsins (ESB).

Í öðru sæti var Króatía og naut hún stuðnings 27,4% lesenda blaðsins. Um 16% lesenda sögðu Tyrkland vera það land sem næst ætti að taka inn í ESB.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert