Rannsókn vindur upp á sig

Rupert Murdoch
Rupert Murdoch Reuters

Breska lög­regl­an hef­ur út­víkkað rann­sókn sína á síma­hler­un­um fjöl­miðla í Bretlandi í kjöl­far rann­sókn­ar á hler­un­um fjöl­miðla í eigu News, fjöl­miðlaveldi Ruperts Mur­doch. Hef­ur lög­regla óskað eft­ir gögn­um frá fyrri rann­sókn á síma­hler­un­um breskra dag­blaða.

Meðal ann­ars hef­ur verið óskað eft­ir gögn­um á rann­sókn á hler­un­um einka­spæj­ara fyr­ir Daily Mail árið 2006.

Blöðin sem nú verða rann­sökuð eru Daily Mail og People en þau hafa birt viðkvæm­ar upp­lýs­ing­ar um fræga ein­stak­linga. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert