Konungsfjölskyldan hitti aðstandendur

Konungshjónin, krónprinsinn og Stolgenberg í Sundvollen í dag.
Konungshjónin, krónprinsinn og Stolgenberg í Sundvollen í dag. Reuters

Har­ald­ur Nor­egs­kon­ung­ur, Sonja drottn­ing og Há­kon krón­prins hittu í dag aðstand­end­ur þeirra, sem létu lífið í skotárás á Utøya í gær.

Jens Stolten­berg, for­sæt­is­ráðherra, Knut Stor­ber­get, dóms­málaráðherra, Anne-Grete Strøm-Erich­sen, heil­brigðisráðherra og  Eskil Peder­sen, leiðtogi ungliðahreyf­ing­ar Verka­manna­flokks­ins tóku á móti kon­ungs­fjöl­skyld­unni í Sund­vold­en skammt frá Utøya eft­ir há­degið. 

Jens Stoltenberg faðmar Eskil Pedersen í Sundvolden í dag.
Jens Stolten­berg faðmar Eskil Peder­sen í Sund­vold­en í dag. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert