Boða þingkosningar í nóvember

Jose Luis Rodriguez Zapatero
Jose Luis Rodriguez Zapatero Reuters

For­sæt­is­ráðherra Spán­ar, Jose Luis Rodrigu­ez Zapa­tero, til­kynnti í dag að boðað yrði til þing­kosn­inga í land­inu þann 20. nóv­em­ber nk. Er þetta fjór­um mánuðum fyrr en áður var stefnt að.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert