Jarðskjálfti í Alaska

Aleutian eyjar
Aleutian eyjar mbl.is

Jarðskjálfti, sem mældist 7,1 stig, varð við Aleutianeyjar í Alaska í morgun. Varað var við flóðbylgju í kjölfarið.

Upptök skjálftans voru 201 km frá bænum Atka þar sem er öflugur sjávarútvegur.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert