Jarðskjálfti í Hollandi

Jarðskjálftamælir. Myndin er úr myndasafni.
Jarðskjálftamælir. Myndin er úr myndasafni. Reuters

Jarðskjálfti, sem mældist 4,5 stig, reið yfir Nijmegen hérað í austurhluta Hollands, rétt við landamærin að Þýskalandi, um níu leytið í kvöld. Ekkert tjón varð af völdum skjálftans og engar spurnir hafa borist af slysum á fólki.

Upptök skjálftans eru rakin til Xanten, sem er í vesturhluta Þýskalands

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert