Mótmælt í mánuð

00:00
00:00

Mánuður er liðinn síðan mót­m­ælin hóf­ust í fjár­m­ála­hverfi New York borgar og ekk­ert lát virðist ætla að vera á þeim. Þau hafa breiðst út um allan heim og er talið að mót­m­ælend­ur hafi komið saman í átt­atíu löndum um helg­ina.

Reiði mót­m­ælenda beini­st gegn gráðugum ban­k­ast­jórnendum og verðbréfas­ölum. En það er meira undir, sty­rjald­ir, ney­sluhy­ggja og spilling.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert