Nýr forsætisráðherra Líbíu

Bráðabirgðastjórnin í Líbíu hefur kosið rafmagnsverkfræðinginn og kaupsýslumanninn Abdel-Rahim el-Keeb í embætti  forsætisráðherra stjórnarinnar.

Keeb sigraði í kosningu félaga í þjóðarráði Líbíu. Alls voru fimm frambjóðendur en Keeb sigraði í fyrstu umferð, fékk 26 atkvæði af alls 51.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka