Merkel virðir ákvörðun Papandreous

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á fundi G20 ríkjanna í Cannes.
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, á fundi G20 ríkjanna í Cannes. Reuters

Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, hef­ur rætt við Geor­ge Pap­andreou, for­sæt­is­ráðherra Grikk­lands, um ákvörðun sína að segja af sér sem ráðherra. Merkel seg­ir að ákvörðun Pap­andreous sé virðing­ar­verð.

Þetta sagði talsmaður Stef­fen Sei­bert, talsmaður Merkel, á blaðamanna­fundi í dag. 

Hann bætti við að Merkel hefði þakkað for­sæt­is­ráðherr­an­um fyr­ir gott sam­starf.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert