Sex fórust í flugslysi

Engin komst lífs af úr slysinu.
Engin komst lífs af úr slysinu. Reuters

Sex lét­ust, þar af þrjú börn, þegar lít­il flug­vél flaug á fjall í Arizona í Banda­ríkj­un­um í kvöld. Farþeg­arn­ir voru á leið heim eft­ir að hafa fagnað á Þakk­ar­gjörðar­degi.

Eng­inn komst lífs af úr slys­inu. Björg­un­ar­menn fundu log­andi brak á staðnum þar sem vél­in brot­lenti. Vitni segj­ast hafa sé eld­kúlu stíga til lofts þegar flug­vél­in flaug á tind fjalls­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert