Hersveitir til Moskvu

Fjölmennar mótmælaaðgerðir voru í miðborg Moskvu í gærkvöldi.
Fjölmennar mótmælaaðgerðir voru í miðborg Moskvu í gærkvöldi. Reuters

Rúss­nesk stjórn­völd hafa sent her­sveit­ir til Moskvu en ör­ygg­is­ráðstaf­an­ir hafa verið hert­ar vegna fjöl­mennra mót­mælaaðgerða, sem voru í borg­inni í gær.

Þúsund­ir manna komu sam­an í miðborg Moskvu í gær og mót­mæltu Vla­dímír Pútín, for­sæt­is­ráðherra Rúss­lands, og flokki hans. Flokk­ur­inn, Sam­einað Rúss­land, vann naum­an sig­ur í þing­kosn­ing­um á sunnu­dag en full­yrt er að víða hafi brögð verið í tafli á kjör­stöðum.

Talsmaður inn­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins sagði, að mark­mið her­sveit­anna væri það eitt, að tryggja ör­yggi al­mennra borg­ara. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert