Minnir á boðskap jólanna

00:00
00:00

Bene­dikt páfi kom fram í Vatíkan­inu í dag, í síðasta sinn áður en hann held­ur miðnæt­ur­messu sína í Pét­urs­kirkju að kvöldi jóla­dags, og minnti fólk á hinn eina sanna boðskap jól­anna.

Ítrekaði páfi að hinir trúuðu mættu ekki í amstri jól­anna gleyma boðskapn­um og af hverju væri verið að halda upp á þessi tíma­mót. Nú á dög­um hefði jóla­boðskap­ur­inn orðið að láta í minni pok­ann fyr­ir áhrif­um neyslu­sam­fé­lags­ins. Hvatti Bene­dikt páfi viðstadda til að til­einka sér innri feg­urð jól­anna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert