Öldugangur á olíuvinnslusvæðum

Skjáskot úr myndbandinu
Skjáskot úr myndbandinu

Vef­ur norska blaðsins Dag­bla­det sýn­ir stutt mynd­skeið sem tekið var á olíu­vinnslu­svæði á hafi úti í gær­kvöldi þegar storm­ur­inn Dag­mar nálgaðist. Sést þar hvernig öldu­gang­ur­inn var úti á rúm­sjó.

Viðkvæði stýri­manns­ins var hins veg­ar hið eina í stöðunni, þegar ald­an svett­ist yfir stýris­húsið: „Fjár­inn!“

Mynd­bandið var tekið um borð í stóru skipi og sést vel hve stór ald­an er þegar hún nálg­ast stefni þess, þótt ef­laust hafi sést stærri öld­ur. Framund­an sést upp­lýst­ur olíu­bor­pall­ur.

Sjá mynd­bandið hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert