Grindhvali rak á land

00:00
00:00

Tutt­ugu og fimm grind­hvali rak á land skammt frá ný­sjá­lenska bæn­um Nel­son í gær. Björg­un­araðgerðir hóf­ust skömmu síðar og í dag tókst mönn­um að draga 18 þeirra í sjó­inn. Hinir sjö dráp­ust.

Sér­fræðing­ar segj­ast hafa áhyggj­ur hvöl­un­um sem séu á lífi. Náið verði fylgst með þeim og hvernig þeim muni reiða af, en sá mögu­leiki er fyr­ir hendi að hval­ina reki aft­ur á land.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert