Mótmæltu Guantanamo-fangabúðunum

00:00
00:00

Hundruð mót­mæl­enda söfnuðust sam­an við Hvíta húsið í dag til að sýna and­stöðu sína gegn Guant­anamo-fanga­búðunum á Kúbu, en tíu ár eru frá því fyrsti fang­inn var flutt­ur þangað. Frá Hvíta hús­inu gengu mót­mæl­end­ur íklædd­ir ein­kenn­andi app­el­sínu­gul­um fanga­bún­ing­um að Hæsta­rétti Banda­ríkj­anna.

Guant­anamo-fanga­búðirn­ar voru sett­ar upp eft­ir að banda­rísk­ur her réðst inn í Af­gan­ist­an. Barack Obama Banda­ríkja­for­seti fyr­ir­skipaði í janú­ar 2010 að búðunum skyldi lokað en þær eru enn starf­rækt­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert