Ráðherrafrú tók eigið líf

Luc Chatel menntamálaráðherra.
Luc Chatel menntamálaráðherra.

Eig­in­kona ráðherra í frönsku rík­is­stjórn­inni framdi sjálfs­morð á heim­ili sínu í Par­ís í dag.

Astrid Her­renschmidt var 45 ára göm­ul. Móðir henn­ar fann hana á heim­ili sínu í dag. Hún hafði hengt sig. Her­renschmidt var eig­in­kona Lucs Chatels, mennta­málaráðherra Frakk­lands, en þau giftu sig 1991 og áttu fjög­ur börn.

Chatel tók við embætti mennta­málaráðherra árið 2009.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert