Ráðherrafrú tók eigið líf

Luc Chatel menntamálaráðherra.
Luc Chatel menntamálaráðherra.

Eiginkona ráðherra í frönsku ríkisstjórninni framdi sjálfsmorð á heimili sínu í París í dag.

Astrid Herrenschmidt var 45 ára gömul. Móðir hennar fann hana á heimili sínu í dag. Hún hafði hengt sig. Herrenschmidt var eiginkona Lucs Chatels, menntamálaráðherra Frakklands, en þau giftu sig 1991 og áttu fjögur börn.

Chatel tók við embætti menntamálaráðherra árið 2009.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka