Þjóðverjar ógn við lýðræðið

Brandenborgarhliðið í hjarta Berlínar. Þýska þinghúsið er steinsnar frá.
Brandenborgarhliðið í hjarta Berlínar. Þýska þinghúsið er steinsnar frá.

Áætlun Þjóðverja um aukna samhæfingu í efnahagsstjórn evruríkjanna er ógn við lýðræðið í ríkjum Evrópu, að mati Iain Duncan Smith, ráðherra sem fer með atvinnu- og lífeyrismál í bresku ríkisstjórninni.

„Ef þú fitlar við lýðræðið vegna þess að þér líkar ekki það sem það leiðir til ertu að opna dyrnar fyrir þeim sem spyrja, „Hvers vegna lýðræði yfir höfuð?“,“ hefur Daily Telegraph eftir Duncan Smith á vef sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert