Vilja ekki bann við brottkasti

mbl.is/Helgi Bjarnason

Liðsmenn um­hverf­is- og dreif­býl­is­nefnd­ar á breska þing­inu vilja að sjó­mönn­um verði heim­ilt að stunda brott­kast a.m.k. til árs­ins 2020, þ.e. leyft að fleygja aft­ur í hafið smá­fiski til þess að afl­inn verði ekki dreg­inn frá veiðikvóta.

Fram kem­ur í Guar­di­anað þing­menn segi brýnt að bann sé sett í sam­ráði við sjó­menn, auk þess þurfi frek­ari rann­sókn­ir á því hve mikið af fiski sem fleygt er drep­ist.

Formaður nefnd­ar­inn­ar seg­ir brott­kastið vissu­lega mikið vanda­mál en bann sem ekki sé hægt að fram­fylgja valdi enn meiri skaða.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert