Deilan við Íran rædd í dag

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Benjamín Netanjahu, forsætisráðherra Ísraels, ræddu deiluna við Íran á fundi sínum í Washington í dag.

Forsetinn lagði m.a. áherslu á að Bandaríkin vildu eftir fremsta megni koma í veg fyrir að kjarnorkuvopnakapphlaup hæfist og að mikilvægt væri að koma í veg fyrir að slík vopn féllu í hendur hryðjuverkamanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert