„Of margir útlendingar í Frakklandi“

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands.
Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands. Reuters

„Við höf­um of marga út­lend­inga í Frakklandi,“ sagði Nicolas Sar­kozy, for­seti Frakk­lands, í kvöld. Hann sagði að of marg­ir inn­flytj­end­ur væru í land­inu en hann hef­ur nú hafið kosn­inga­bar­áttu sína fyr­ir end­ur­kjöri til for­seta. Sar­kozy seg­ir stefnu sína þá að draga úr  fjölda nýrra inn­flytj­enda um helm­ing.

„Kerfi okk­ar sem miðar að samþætt­ingu í sam­fé­lag­inu virk­ar sí­fellt verr, því við erum með of marga út­lend­inga í land­inu okk­ar og við get­um ekki leng­ur fundið hús­næði fyr­ir þenn­an hóp, at­vinnu eða skóla,“ seg­ir Sar­kozy.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert