Harður jarðskjálfti við Mexíkó

Afleiðingar skjálfta sem varð í Mexíkó í desember síðastliðnum.
Afleiðingar skjálfta sem varð í Mexíkó í desember síðastliðnum. Reuters

Harður jarðskjálfti, líklega 6,9 stig, varð í Kyrrahafinu undan ströndum Mexíkó í morgun. Þetta staðfestir bandaríska Jarðfræðistofnunin.

 Engar fregnir hafa borist af mannfalli eða skemmdum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert