Herflugvél brotlenti í íbúðahverfi

Frá slysstað í gær. Brakið hefur nú verið fjarlægt og …
Frá slysstað í gær. Brakið hefur nú verið fjarlægt og leit að látnum og særðum hætt. ANDRA BIMO

Ell­efu eru látn­ir eft­ir að Fokk­er-27 herflug­vél brot­lenti í íbúðahverfi í Jakarta í Indó­nes­íu í gær. 

10 voru lýst­ir látn­ir á staðnum, þar af all­ir sjö sem voru um borð í flug­vél­inni, en í gær­kvöldi lést kona af meiðslum sín­um. Fjór­ir lét­ust á jörðu niðri í mikl­um elds­voða sem braust út í kjöl­far brot­lend­ing­ar­inn­ar. Níu voru lagðir inn á spít­ala með minni­hátt­ar meiðsli, þ. á m. tvö börn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert