Mr. Bean lék með hljómsveitinni

Mr. Bean tilbúinn að slá tóninn.
Mr. Bean tilbúinn að slá tóninn. AFP

Leikarinn Rowan Atkinson sást á meðal hljóðfæraleikara sinfóníuhljómsveitar spila á setningarathöfn Ólympíuleikanna í kvöld. Hann spilaði á hljóðgervil og þurfi aðeins að nota einn fingur við verkið. Þar til að því kom lét hann sig dreyma um kvikmyndina Chariots of Fire.

Áhorfendur sprungu úr hlátri þegar þetta gerðist en leikarinn er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Mr. Bean.

Rowan Atkinson lék með hljómsveitinni.
Rowan Atkinson lék með hljómsveitinni. AFP
Rowan Atkinson við hljómborðið.
Rowan Atkinson við hljómborðið. AFP
Mr. Bean átti í vandræðum með neftóbaksklútinn.
Mr. Bean átti í vandræðum með neftóbaksklútinn. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert