Kínverskur unglingur myrti átta manns

Kínverskur unglingur var handtekinn í morgun eftir að hafa stungið átta manns til bana með hnífi og sært fimm í Liaoning-héraði í norðausturhluta landsins.

Unglingurinn gerði árásirnar í gærkvöldi, samkvæmt frétt ríkisfréttastofunnar Xinhua.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert