Mjög varasamt að fjarlægja skapahárin

Læknir varar við því að konur fjarlægi skapahárin
Læknir varar við því að konur fjarlægi skapahárin mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Breski lækn­ir­inn Em­ily Gi­b­son var­ar í grein í Guar­di­anvið þeirri tísku sem rutt hef­ur sér til rúms að raka af sér öll skapa­hár. Menn gleymi þá að þessi hár hafi hlut­verk.

„Skurðlækn­ar áttuðu sig á því fyr­ir löngu að væru hár­in rökuð af fyr­ir aðgerð minnkaði ekki hætta á ígerð, hún jókst,“ seg­ir Gi­b­son. Húðin skadd­ist í þess­um átök­um.

„Þegar skapa­hár eru fjar­lægð ert­ir það að sjálf­sögðu og veld­ur bólgu í hár­sekkj­un­um sem eft­ir verða, þetta skil­ur eft­ir sig ör­smá, opin sár,“ seg­ir Gi­b­son.

Ert­ing og heitt, rakt um­hverfi kyn­fær­anna valdi því að margs kon­ar ör­ver­ur úr röðum streptokokka og stafýlokokka vaxi hratt í sár­un­um og geti valdið stór­hættu­leg­um sýk­ing­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert