Segir af sér vegna hryðjuverkaárásanna

Øystein Mæland, fyrrverandi lögreglustjóri Oslóarborgar, fremst á myndinni.
Øystein Mæland, fyrrverandi lögreglustjóri Oslóarborgar, fremst á myndinni. AFP

Rík­is­lög­reglu­stjóri Nor­egs, Øystein Mæ­land, sagði af sér embætti í dag í kjöl­far skýrslu um hryðju­verka­árás­irn­ar á síðasta ári þar sem farið er hörðum orðum um viðbrögð lög­regl­unn­ar vegna þeirra.

Af­sögn Mæ­l­ands kem­ur þrem­ur dög­um eft­ir að skýrsl­an var gerð op­in­ber en hann tók við sem rík­is­lög­reglu­stjóri ein­ung­is nokkr­um dög­um áður en árás­irn­ar voru gerðar 22. júlí í fyrra af hryðju­verka­mann­in­um And­ers Behring Brei­vik sem kostuðu 77 manns lífið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka