Rísandi hagkerfi í vanda

Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS.
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS. AFP

Christ­ine Lag­ar­de, fram­kvæmda­stjóri Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins, seg­ir að efna­hagskrepp­an í heim­in­um hafi skaðleg áhrif á hag­vöxt í rís­andi hag­kerf­um.

Hún seg­ir að óviss­an á heimsvísu dragi úr mögu­leik­um manna til að grípa til aðgerða til að efla hag­vöxt, að því er seg­ir á vef BBC.

Bent er á að að fyrr í þess­ari viku þá hafi Lag­ar­de bent á að efna­hags­bat­inn í heim­in­um væri að drag­ast sam­an. Þá breytti AGS hag­vaxt­ar­spá sinni vegna krepp­unn­ar, en sjóður­inn tel­ur að vöxt­ur­inn verði minni en áður var talið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert