ESB fær friðarverðlaun Nóbels

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins í Brussel.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins í Brussel. AFP

Evr­ópu­sam­bandið hlýt­ur friðar­verðlaun Nó­bels í ár, sam­kvæmt frétt norska rík­is­út­varps­ins. Valið hef­ur ekki verið til­kynnt af hálfu norsku Nó­bels­verðlauna­nefnd­ar­inn­ar en verður til­kynnt form­lega klukk­an 11 að staðar­tíma, níu að ís­lensk­um tíma.

Sjá frétt NRK

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert