ESB fær friðarverðlaun Nóbels

Höfuðstöðvar Evrópusambandsins í Brussel.
Höfuðstöðvar Evrópusambandsins í Brussel. AFP

Evrópusambandið hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár, samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins. Valið hefur ekki verið tilkynnt af hálfu norsku Nóbelsverðlaunanefndarinnar en verður tilkynnt formlega klukkan 11 að staðartíma, níu að íslenskum tíma.

Sjá frétt NRK

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert