Tilvikum, þar sem fólki er nauðugu gert að yfirgefa heimili sín, fer fjölgandi í Kína. Héraðsstjórnir þar taka land fólks eignarnámi og selja það til verktakafyrirtækja sem byggja þar íbúðarhúsnæði.
Sagt er að fólk sé beitt ofbeldi, hiki það við að yfirgefa heimili sín
Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa lýst yfir áhyggjum af þessu.