Ofbeldi í kjölfar mótmæla

00:00
00:00

Gríska óeirðarlög­regl­an beitti tára­gasi á mót­mæl­end­ur í höfuðborg Grikk­lands, Aþenu í gær. Þúsund­ir mót­mæltu niður­skurði hins op­in­bera. For­svars­menn evru­ríkj­anna funda þessa dag­ana um næstu skref í mál­efn­um Grikk­lands.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka