Rússneskir rifflar vinsælir hjá Bandaríkjamönnum

00:00
00:00

Hinir þekktu rúss­nesku AK-47 Kalashni­kov-riffl­ar njóta nú vax­andi vin­sælda í Banda­ríkj­un­um.

Þetta þykir auðvitað merki­legt í ljósi kalda stríðssög­unn­ar. Fram­leiðandi riffl­anna, Izmash, stól­ar nú minna á kaup rúss­neska hers­ins og lög­regl­un­ar á riffl­um en í aukn­um mæli á banda­ríska borg­ara.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert