Fara í samkeppni við skoskt viskí

Hvergi í heiminum er drukkið jafn mikið magn af skosku viskíi og í Frakklandi ef miðað er við höfðatölu. Hins vegar hefur lítið verið framleitt af slíku áfengi í Frakklandi.

Nú er hins vegar að verða breyting á því á Bretagne skaga hefur áfengisframleiðandi sem hóf að framleiða viskí fyrir tuttugu árum að taka slaginn og fara í samkeppni við Skota.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert