Sígaunar mótmæla í Ósló

AFP

Sígaun­ar í Nor­egi sem telja á sér brotið með því að þeim hafi verið synjað um að setja upp tjald­búðir í Sognsvann í Ósló. Ætla þeir að mót­mæla fyr­ir utan Stórþingið í dag.

Mót­mæl­in hefjast klukk­an 14:30 að staðar­tíma, sam­kvæmt frétt á vef Af­ten­posten.Telja sígaun­ar í Nor­egi að á þeim sé brotið, þeir verði fyr­ir of­sókn­um, áreiti og kynþátt­aníði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert