Sígaunar mótmæla í Ósló

AFP

Sígaunar í Noregi sem telja á sér brotið með því að þeim hafi verið synjað um að setja upp tjaldbúðir í Sognsvann í Ósló. Ætla þeir að mótmæla fyrir utan Stórþingið í dag.

Mótmælin hefjast klukkan 14:30 að staðartíma, samkvæmt frétt á vef Aftenposten.Telja sígaunar í Noregi að á þeim sé brotið, þeir verði fyrir ofsóknum, áreiti og kynþáttaníði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert