Vilja hefna fjöldamorðanna

00:00
00:00

Hundruð ung­menna söfnuðust sam­an fyr­ir utan Yarmuk-skól­ann í Al­eppo í Sýr­landi til að fylgj­ast með und­ir­bún­ingi út­far­ar fórn­ar­lamba fjölda­morðs sem þar var framið í vik­unni.

Upp­reisn­ar­menn segja að um 70 hafi fallið og að enn sé 40 saknað. Lík­in eru flest af ung­um karl­mönn­um og segja mann­rétt­inda­sam­tök að þeir hafi verið tekn­ir af lífi.

Upp­reisn­ar­menn vilja hefna fjölda­morðanna.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka