Páfinn kvaddi í hvítri þyrlu

00:00
00:00

Bene­dikt XVI páfi kom í síðasta sinn út á sval­irn­ar við Pét­urs­torgið í gær og ávarpaði viðstadda og kvaddi. Hann var svo sótt­ur á hvítri þyrlu sem flaug með hann út í nótt­ina.

Bene­dikt er hætt­ur sem páfi. Hann sagði af sér en það hef­ur ekki gerst í 700 ár inn­an kaþólsku kirkj­unn­ar.

Nú munu kardí­nál­arn­ir koma sam­an og finna arf­taka.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert