3,2 milljónir Frakka í atvinnuleit

Margir bíða á biðstofu ríkisrekinnar atvinnumiðlunar í París í dag.
Margir bíða á biðstofu ríkisrekinnar atvinnumiðlunar í París í dag. AFP

Sí­fellt fleiri eru án at­vinnu í Frakklandi og í mars bætt­ust 36.900 manns við at­vinnu­leys­is­skrána. Það eru því rúm­lega 3,2 millj­ón­ir manna í at­vinnu­leit í land­inu nú um stund­ir. Ekki hafa verið fleiri í at­vinnu­leit frá því árið 1997, að því er at­vinnu­málaráðherra lands­ins sagði í dag.

Frakk­land er annað stærsta hag­kerfi evru­svæðis­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka