Kom að vettvangi árásarinnar

00:00
00:00

Hin blóðuga árás sem gerð var á bresk­an her­mann í London í gær hef­ur vakið mik­inn óhug. Sjón­ar­vott­ur seg­ist hafa séð ljós á staðnum og haldið að um slys hefði verið að ræða. Annað átti eft­ir að koma á dag­inn.

Árás­in er rann­sökuð sem hryðju­verk. Árás­ar­menn­irn­ir voru tveir. Þeir notuðu hnífa og sveðjur við árás­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka