John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur franska kollega sinn Laurent Fabius um að deila sönnunargögnum um að efnavopn hafi verið notuð í Sýrlandsstríðinu.
„Ég spurði hann hvort hann gæti [......] sent okkur upplýsingar um þá upplýsingakeðju sem leiddi til niðurstöðunnar svo við getum vitað nákvæmlega hvert má rekja uppruna þeirra," segir Kerry.
Sjá einnig: Alþjóðasamfélagið grípi til aðgerða