Kerry vill uppruna upplýsinga um efnavopnanotkun

John Kerry
John Kerry AFP

John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur franska kollega sinn Laurent Fabius um að deila sönnunargögnum um að efnavopn hafi verið notuð í Sýrlandsstríðinu.

„Ég spurði hann hvort hann gæti [......] sent okkur upplýsingar um þá upplýsingakeðju sem leiddi til niðurstöðunnar svo við getum vitað nákvæmlega hvert má rekja uppruna þeirra," segir Kerry.

Sjá einnig: Alþjóðasamfélagið grípi til aðgerða

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert