Erkibiskupinn Desmond Tutu lýsti því yfir í Höfðaborg í dag að hann vildi frekar fara til helvítis en til himnaríkis ef himnaríki væri hommafælið (e. homophobic)
Hann fordæmir trúarbrögð sem mismuna samkynhneigðum. Yfirlýsingin kemur samhliða því sem biskupinn ýtir úr vör herferð til stuðnings réttindum samkynhneigðra.
Huffington Post greinir frá