„Verðum að borga fyrir frelsið

Að minnsta kosti 65 eru látnir eftir átökin í Kaíró í gær. Þúsundir stuðningsmanna Morsi, fyrrum forseta landsins, báðust fyrir við Rabaa al-Adawiya moskuna í dag. Þeir hyggjast eyða nóttinni þar. Einn þeirra sagði í samtali við AFP-fréttastofuna að hann væri tilbúinn að borga fyrir frelsið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert