Við kosningaeftirlit í Aserbaídsjan

Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar.
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. Ljósmynd/Hordur Sveinsson

„Ég held að allt hafi verið í lagi. Staða mála á þeim kjör­stöðum sem við heim­sótt­um var eðli­leg. Þannig kem­ur þetta mér fyr­ir sjón­ir við fyrstu sýn þar sem þetta er fyrsta heim­sókn mín til Aser­basj­an. Kosn­inga­fyr­ir­komu­lagið er ekki mjög frá­brugðið því sem ger­ist á Íslandi.“

Þetta seg­ir Bryn­hild­ur Pét­urs­dótt­ir, þingmaður Bjart­ar framtíðar, í sam­tali við frétta­vef­inn Trend í Aser­baíd­sj­an en hún hef­ur sinnt kosn­inga­eft­ir­liti vegna for­seta­kosn­ing­anna í land­inu sem fram fóru í dag.

Tíu fram­bjóðend­ur voru í fram­boði og þar á meðal Ilham Aliyev, for­seti Aser­baíd­sj­an.

Frétt Trend

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert