Fjörður drifinn blóði grindhvala

Um það bil 90 grindhvalir voru reknir inn í Hvannasund í Færeyjum í gær og þeim slátrað. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ár sem grindhvalur hefur komið inn á þennan stað en mikil hefð er í Færeyjum fyrir drápinu.

Ljósmyndari Morgunblaðsins, Árni Sæberg, er staddur Færeyjum og fylgdist með grindhvaladrápunum í Hvannasundi í gær.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert