Mynd 2 af 26Krónprins Japans, Naruhito (t.v.) mætti til athafnarinnar.
EPA
Mynd 3 af 26Hillary Clinton fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna mætti á athöfnina á fótboltavellinum í Jóhannesarborg.AFP
Mynd 4 af 26Vel fór á með Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og George W. Bush, sömuleiðis fyrrverandi forseta á athöfninni í dag.
EPA
Mynd 5 af 26Bill Clinton og dóttir hans Chelsea Clinton voru meðal gesta.EPA
Mynd 6 af 26Fyrrverandi forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy ræðir við núverandi forseta landsins, Francois Hollande.IAN LANGSDON
Mynd 7 af 26Hákon krónprins Noregs kastar kveðju á vinkonu sína, Viktoríu krónprinsessu Svía.AFP
Mynd 8 af 26Rania Jórdaníudrottning var meðal gesta.AFP
Mynd 9 af 26 Barack Obama heilsaði forseta Kúbu, Raul Castro.EPA
Mynd 10 af 26Barack Obama Bandaríkjaforseti faðmar foresta Suður-Afríku, Jacob Zuma. Lengst til vinstri er framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon.EPA
Mynd 11 af 26Fyrrverandi foresti Frakklands Nicolas Sarkozy og núverandi forseti landsins, Francois ásamt klerki á athöfninni.ELMOND JIYANE/GCIS/HANDOUT
Mynd 12 af 26Forseti Kúbu Raul Castro (fyrir miðri mynd) heilsar framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon.ELMOND JIYANE/GCIS/HANDOUT
Mynd 13 af 26Barack Obama ásamt eiginkonu sinni Michelle, Friðriki krónprins Dana og fleirum.
KIM LUDBROOK
Mynd 14 af 26Jimmy Carter (t.v.) fyrrverandi forseti Bandaríkjanna ásamt Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.
EPA
Mynd 15 af 26 Gordon Brown fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands var meðal gesta á minningarathöfninni.EPA
Mynd 16 af 26Barack Obama.AFP
Mynd 17 af 26Desmond Tutu erkibiskup í Suður-Aftríku og Rania Jórdaníudrottning.
AFP
Mynd 18 af 26Minningarathöfn um MandelaIAN LANGSDON
Mynd 19 af 26Fjölskylda Nelsons Mandela.AFP
Mynd 20 af 26 Hollande Frakklandsforseti (t.v.) heilsar Obama Bandaríkjaforseta.ELMOND JIYANE/GCIS/HANDOUT
Mynd 21 af 26Barack Obama.AFP
Mynd 22 af 26Ávarpi Obama var varpað á risaskjái.AFP
Mynd 23 af 26Bill Clinton (t.v.), Hillary Clinton, dóttir þeirra Chelsea, George W. Bush og Laura Bush saman í stúkunni.ROBERTO SCHMIDT
Mynd 24 af 26 Bill Clinton, Hillary Clinton og dóttirin Chelsea.AFP
Mynd 25 af 26 Barack Obama flutti ávarp.AFP
Mynd 26 af 26Írski söngvarinn Bono og suður-afríska leikkonan Charlize Theron.AFP
Handaband Baracks Obama Bandaríkjaforseta og Rauls Castro forseta Kúbu við minningarathöfn um Nelson Mandela í dag hefur vakið mikla undrun. Stjórnvöld í Havana líta á handabandið sem merki um von í samskiptum þjóðanna.
Á vefsíðu ríkisstjórnarinnar á Kúbu er mynd af handabandinu birt og þar segir: „Obama heilsar Raul: Vonandi mun þessi mynd binda enda á yfirgang Bandaríkjanna gegn Kúbu.“
Þetta er aðeins í annað sinn frá því að pólitísk tengsl milli landanna voru rofin árið 1961 að leiðtogar landanna tveggja heilsast - og í fyrsta sinn á almannafæri.
Fidel Castro og Bill Clinton heilsuðust á árþúsundaráðstefnunni í New York árið 2000. Af því augnabliki er ekki til nein mynd.
Hvíta húsið sagði þá að þeir hefðu tekist í hendur en Castro sagði þá aðeins hafa skipst á orðum.