Hafa slitið samstarfi við Rússa

Franski varnarmálaráðherrann, Jean-Yves Le Drian, á blaðamannafundi í Eistlandi í …
Franski varnarmálaráðherrann, Jean-Yves Le Drian, á blaðamannafundi í Eistlandi í dag. AFP

 Frakk­ar hafa slitið hernaðarsam­starfi sínu við Rússa að mestu. Meðal þess sem Frakk­ar ætla að gera er að hætta sam­eig­in­leg­um heræf­ing­um og starfs­manna­skipt­um. Þetta sagði varn­ar­málaráðherra Frakka á fundi í Talll­inn í dag.

Yf­ir­völd í Frakklandi hafa slitið „öllu meiri­hátt­ar hernaðarsam­starfi við Rússa“ vegna yf­ir­töku þeirra á Krímskaga, sagði ráðherr­ann Jean-Yves Le Dri­an á fundi í höfuðborg Eist­lands í dag. Hann mun í dag eiga fundi með Lit­há­um og Póllandi vegna máls­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert