Árás á landamærastöð í Úkraínu

Vopnaðir aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússlandi í borginni Luhansk í austurhluta Úkraínu.
Vopnaðir aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússlandi í borginni Luhansk í austurhluta Úkraínu. AFP

Hundruð aðskilnaðarsinna í Austur-Úkraínu gerðu í morgun árás á landamærastöð nærri borginni Luhansk, að sögn yfirvalda. Sjö landamæraverðir eru sagðir særðir, og fimm skæruliðar fallnir.

Úkraínuher mun hafa sennt herþyrlu af stað til að styrkja varnir landamærastöðvarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert