Grunur um brot á lögum

Seðlabanki Íslands úti­lok­ar ekki að taka starf­semi trygg­inga­miðlara til rann­sókn­ar vegna um­svifa þeirra eft­ir að gjald­eyr­is­höft­in voru sett 2008. Varða hugs­an­leg rann­sókn­ar­efni sölu á trygg­inga­samn­ing­um fyr­ir hönd er­lendra trygg­inga­fé­laga.

Sam­kvæmt ör­ugg­um heim­ild­um Morg­un­blaðsins leik­ur grun­ur á að trygg­inga­miðlar­ar hafi nýtt sér gluf­ur til að fara á svig við regl­ur um gjald­eyr­is­mál.

Breytt­ar regl­ur um gjald­eyr­is­mál tóku gildi 19. júní sl. en mark­mið breyt­ing­anna var að stöðva óheim­ilaða söfn­un sparnaðar er­lend­is, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert