Rússar vilja í mannúðarleiðangur til Úkraínu

Skriðdreki frá dögum síðari heimsstyrjaldar í Úkraínu.
Skriðdreki frá dögum síðari heimsstyrjaldar í Úkraínu. AFP

Rúss­nesk stjórn­völd hafa lýst yfir vilja sín­um til að fara inn fyr­ir landa­mæri Úkraínu í þeim til­gangi að koma nauðstödd­um til aðstoðar. Barack Obama, Banda­ríkja­for­seti, og Dav­id Ca­meron, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, seg­ir að slíkt myndi ekki sam­ræm­ast lög­um.

Báðir lýstu yfir mikl­um áhyggj­um yfir því að rúss­nesk hernaðarfar­ar­tæki hefðu farið yfir landa­mær­in inn til Úkraínu, og að rúss­neski her­inn ætlaði sér íhlut­un af mannúðarástæðum í Úkraínu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert