Stuðningur við Íslamska ríkið eykst

Liðsmenn samtakanna í Sýrlandi og Írak eru nú á milli …
Liðsmenn samtakanna í Sýrlandi og Írak eru nú á milli 20 til 31 þúsund. AFP

Stuðning­ur við sam­tök­in Íslamska ríkið hef­ur auk­ist frá því að banda­rísk stjórn­völd ákváðu að senda mörg hundruð hernaðarráðgjafa til viðbót­ar til Íraks í tengsl­um við hernaðaráætl­un sem bein­ist gegn sam­tök­un­um.

Sí­fellt fleiri lýsa stuðningi sín­um við sam­tök­in í gegn­um sam­fé­lags­miðla eða á heimsíðum tengd­um sam­tök­un­um, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um FBI. Liðsmenn sam­tak­anna í Sýr­landi og Írak eru nú á milli 20 til 31 þúsund.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert